Viðburðir

Hirðing jólatrjáa í Garðabæ 7.-8. janúar nk. 7.1.2021 - 8.1.2021 Garðabær

Eins og undanfarin ár verða jólatré hirt í Garðabæ. Það er Hjálparsveit skáta í Garðabæ sem sér um að hirða jólatrén fimmtudagskvöldið 7. janúar og föstudagskvöldið 8. janúar nk. 

Lesa meira
 
Merki íþróttahátíðar Garðabæjar

Íþróttahátíð Garðabæjar - vefútsending 10.1.2021 13:00 Garðabær

Íþróttahátíð Garðabæjar verður í beinni vefútsendingu sunnudaginn 10. janúar kl. 13.

Lesa meira
 
Sveinatunga - fjölnota fundarsalur bæjarins á Garðatorgi

Fundur bæjarstjórnar Garðabæjar 21.1.2021 17:00 Garðabær

Næsti fundur bæjarstjórnar Garðabæjar verður fimmtudaginn 21. janúar kl. 17

Lesa meira
 

Opið hús - Vinnustofudvöl Ýrúrarí í Hönnunarsafninu 22.1.2021 12:00 - 17:00 Hönnunarsafn Íslands

Ýrúrarí í vinnustofudvöl í Hönnunarsafni Íslands hefst föstudaginn 22. janúar í anddyri Hönnunarsafns Íslands við Garðatorg.

Lesa meira
 

Leiðsögn um sýninguna 100% ULL í Hönnunarsafninu 23.1.2021 14:00 Hönnunarsafn Íslands

Leiðsögn um sýninguna 100% ULL með sýningarstjórum sýningarinnar sem eru Birgir Örn Jónsson arkitekt og Signý Þórhallsdóttir fatahönnuður.

Lesa meira
 

Leiðsögn um sýninguna 100% ULL 31.1.2021 14:00 Hönnunarsafn Íslands

Birgir Örn Jónsson sýningarstjóri og Sigríður Sigurjónsdóttir forstöðumaður Hönnunarsafns Íslands sjá um leiðsögn um sýninguna 100% ULL sunnudaginn 31. janúar kl. 14.

Lesa meira