Viðburðir

Betri Garðabær 2021 - tímalína

Rafrænar kosningar í Betri Garðabæ 26. maí – 7. júní 26.5.2021 - 7.6.2021 Garðabær

23 verkefni eru á rafrænum kjörseðli í kosningunum sem hefjast 26. maí nk og standa til 7. júní. Íbúar sem verða 15 ára á kosningaárinu (fæddir 2006) og eldri, með skráð lögheimili í Garðabæ fá þar tækifæri til að ráðstafa allt að 100 milljónum í verkefni sem þeir vilja sjá framkvæmd í sveitarfélaginu næstu tvö árin

Lesa meira
 

Opnunarhátíð Sumarlesturs 29.5.2021 12:00 Bókasafn Garðabæjar

Opnunarhátíð Sumarlesturs verður haldin laugardaginn 29. maí í Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi 7.

Lesa meira
 
Stjörnuhlaupið 2021

Stjörnuhlaupið 2021 29.5.2021 16:00 Garðatorg - miðbær

Stjörnuhlaupið fer fram í Garðabæ þann 29. maí næstkomandi. Boðið er upp á tvær vegalengdir, 10 km og 2 km, og hefst hlaupið kl. 16:00 frá Garðatorgi.

Lesa meira