Viðburðir

Betri Garðabær 2021 - tímalína

Rafrænar kosningar í Betri Garðabæ 26. maí – 7. júní 26.5.2021 - 7.6.2021 Garðabær

23 verkefni eru á rafrænum kjörseðli í kosningunum sem hefjast 26. maí nk og standa til 7. júní. Íbúar sem verða 15 ára á kosningaárinu (fæddir 2006) og eldri, með skráð lögheimili í Garðabæ fá þar tækifæri til að ráðstafa allt að 100 milljónum í verkefni sem þeir vilja sjá framkvæmd í sveitarfélaginu næstu tvö árin

Lesa meira
 
Matvælasjóður

Kynningarfundur um Matvælasjóð 3.6.2021 13:00 Fjarfundur á Facebook

Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH), landshlutasamtök og atvinnuþróunarfélög landshlutasamtakanna halda kynningarfund um Matvælasjóð fimmtudaginn 3. júní kl. 13.

Lesa meira
 
Sveinatunga - fjölnota fundarsalur bæjarins á Garðatorgi

Fundur bæjarstjórnar Garðabæjar - í beinni útsendingu 3.6.2021 17:00 Sveinatunga

Næsti fundur bæjarstjórnar Garðabæjar verður haldinn fimmtudaginn 3. júní kl. 17 í Sveinatungu.  Fundurinn er í beinni útsendingu af vef Garðabæjar.

Lesa meira