• 17.5.2018, 17:00 - 19:00, Flataskóli

Opinn fundur um réttindi fatlaðs fólks

  • Réttindi fatlaðs fólks

Öryrkjabandalag Íslands býður til opins fundar um réttindi fatlaðs fólks í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga, miðvikudaginn 16. maí kl. 17. Formaður ÖBÍ, er frummælandi. Farið verður yfir áherslur ÖBÍ fyrir kosningarnar, frambjóðendur halda framsögur.

Öryrkjabandalag Íslands býður til opins fundar um réttindi fatlaðs fólks í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga, miðvikudaginn 16. maí kl. 17. Formaður ÖBÍ, er frummælandi. Farið verður yfir áherslur ÖBÍ fyrir kosningarnar, frambjóðendur halda framsögur.


DAGSKRÁ
-Áherslur og stefnumál ÖBÍ: Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands.
-Kynning á Samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks: Árni Múli Jónasson, Framkvæmdarstjóri Landssamtakana Þroskahjálp.
- Niðurstöður Gallupkönnunar sem gerð var fyrir ÖBÍ
- Frambjóðendur kynna sig og sínar áherslur.
- Pallborðsumræður / Spurningar úr sal.

Fundarstjóri: Þröstur Emilsson, ADHD samtökunum