Fundargerðir

Til baka Prenta
Velferðarráð Garðabæjar
4. fundur
17.04.2024 kl. 16:00 kom velferðarráð Garðabæjar saman til fundar í Búrfelli í Sveinatungu, Garðatorgi.
Fundinn sátu: Gunnar Valur Gíslason formaður, Sturla D Þorsteinsson aðalmaður, María Guðjónsdóttir aðalmaður, Þorbjörg Þorvaldsdóttir aðalmaður, Tamar Klara Lipka Þormarsdóttir aðalmaður, Rakel Norðfjörð Vilhjálmsdóttir varaáheyrnarfulltrúi, Svanhildur Þengilsdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs, Snædís Björnsdóttir verkefnastjóri.

Fundargerð ritaði: Svanhildur Þengilsdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs.
Gengið var til dagskrár og fyrir tekið: 
1. 2301082 - Jafnréttisáætlun Garðabæjar 2024-2026
Áframhaldandi vinna við gerð aðgerðaáætlunar jafnréttisstefnu Garðabæjar fyrir árin 2024-2026.
2. 2404062 - Tillögur að auknum náms- og starfstækifærum fyrir fatlað fólk
Nýútkomin skýrsla starfshóps um aukin náms og starfstækifæri fyrir fatlað fólk lögð fram til kynningar.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00. 
Til baka Prenta

Fylgigögn eru birt með fundargerðum:

  • bæjarráðs, frá og með 12. fundi 2015
  • skólanefndar grunnskóla frá og með 14. fundi 2015
  • mannréttinda- og forvarnanefndar frá og með 16. fundi 2015
  • umhverfisnefndar frá og með 18. fundi 2015
  • leikskólanefndar frá og með 15. fundi 2015
  • menningar- og safnanefndar frá og með 12. fundi 2015
  • íþrótta- og tómstundaráðs frá og með 14. fundi 2015

Reglur um birtingu gagna með fundargerðum (sjá reglur undir stjórnsýslu).