Viðburðir

Fjör í páskafríi

Fjör í páskafríi 15.4.2019 - 17.4.2019 10:00 Bókasafn Garðabæjar

Í páskafríi skólanna geta börn komið á bókasafnið Garðatorgi 7 og horft á bíómynd, perlað, litað og föndrað og að sjálfsögðu skoðað skemmtilegar bækur í notalegri barna- og ungmennadeildinni. 

Lesa meira