Viðburðir

Neyðarkall hjálparsveitarinnar

Neyðarkallasala Hjálparsveita skáta í Garðabæ 4.2.2021 - 7.2.2021 Garðabær

Dagana 4-7. febrúar standa félagar í Hjálparsveit skáta Garðabæ í Neyðarkallasölu.

Lesa meira
 

Útilistaverk, rafræn leiðsögn | Vetrarhátíð í Garðabæ 4.2.2021 12:00 Garðabær

Leiðsögn með Birtu Guðjónsdóttur sýningarstjóra um fimm af útilistaverkum sem staðsett eru í Garðabæ.

Lesa meira
 
Sveinatunga - fjölnota fundarsalur bæjarins á Garðatorgi

Fundur bæjarstjórnar Garðabæjar 4.2.2021 17:00 Bein útsending á vefnum

Fundur bæjarstjórnar Garðabæjar verður í beinni útsendingu á vef Garðabæjar fimmtudaginn 4. febrúar kl. 17.

Lesa meira
 
Ljósker

Ljósker, afmælishátíð Leirlistafélgs Íslands við Hönnunarsafn Íslands | Vetrarhátíð í Garðabæ 4.2.2021 18:00 - 20:00 Hönnunarsafn Íslands

Í tilefni af 40 ára afmæli Leirlistafélags Íslands verður kveikt á 44 ljóskerum fyrir utan Hönnunarsafn íslands fimmtudaginn 4. febrúar kl. 18 - 20. Viðburðinn er hluti af Vetrarhátíð í Garðabæ og stendur frá 4. -7. febrúar.

Lesa meira