Viðburðir

17. júní 2022

Hátíðarhöld á 17. júní 17.6.2022 Garðatorg - miðbær

Loksins fá allir íbúar Garðabæjar að fagna þjóðhátíðardeginum saman á ný en hátíðarhöldin verða með hefðbundnum hætti og fara fram í miðbæ Garðabæjar.

Lesa meira
 

Dragdrottningin Starína 17.6.2022 15:00 Bókasafn Garðabæjar

Dragdrottningin Starína mætir á Bókasafn Garðabæjar kl. 15:00 þann 17. júní og verður með töfrandi sögustund fyrir yngstu börnin.

Lesa meira
 

Leiðsögn um sýninguna SUND 17.6.2022 15:30 - 16:30 Hönnunarsafn Íslands

Leiðsögn um sýninguna SUND verður á 17. júní kl. 15:30-16:30 í Hönnunarsafni Íslands.

Lesa meira
 

Katrín Halldóra og tríó - hátíðartónleikar á 17. júní 17.6.2022 20:00 Tónlistarskóli Garðabæjar

Katrín Halldóra syngur fyrir Garðbæinga á þjóðhátíðardaginn ásamt tríói sínu sem skipað er Ásgeiri Ásgeirssyni á gítar, kontrabassaleikaranum Birgi Steini og Hirti Jóhannessyni sem leikur á píanó. Í sal Tónlistarskóla Garðabæjar við Kirkjulund kl. 20.

Lesa meira