• 18.3.2019, 20:00, Safnaðarheimilið Kirkjuhvoll

Aðalfundur Skógræktarfélags Garðabæjar

  • Skógræktarfélag Garðabæjar

Aðalfundur Skógræktarfélags Garðabæjar í Kirkjuhvoli, aðalfundarstörf, erindi um fuglalíf

Aðalfundur Skógræktarfélags Garðabæjar
18. mars 2019 - kl. 20:00
Safnaðarheimilinu Kirkjuhvoll við Kirkjulund
Dagskrá:
 Venjuleg aðalfundarstörf:
1. Kosning fundarstjóra
2. Skýrsla stjórnar 2018
3. Reikningar félagsins 2018
4. Ákvörðun um félagsgjöld 2019
5. Stjórnarkjör:
•Kosning formanns
• Kosning þriggja aðalmanna
• Kosning þriggja varamanna
• Kosning skoðunarmanns reikninga

Kynning á nýrri vefsíðu félagsins
Önnur mál
Kaffiveitingar í boði félagsins

Fuglalíf í Garðabæ

Jóhann Óli Hilmarsson og dr. Ólafur Einarsson halda erindi um fuglalíf í Garðabæ sem þeir hafa rannsakað í áraraðir. Í bæjarlandinu er fjölskrúðugt fuglalíf á skógræktarsvæðum ofan byggðar, við tjarnir, vötn og niður í fjörur.

Allir hjartanlega velkomnir
Stjórn Skógræktarfélags Garðabæjar