• 7.5.2019, 12:00 - 14:00, Ráðhús Reykjavíkur

Ársfundur Strætó

Ársfundur Strætó verður haldinn í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur, þriðjudaginn 7. maí milli klukkan 12:00-14:00.

 

Ársfundur Strætó verður haldinn í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur, þriðjudaginn 7. maí milli klukkan 12:00-14:00.

Á fundinum verður farið yfir árið 2018, ásamt því að rýna inn í framtíðina hjá Strætó.

Eftirtaldir aðilar munu flytja stutt erindi:

  • Björg Fenger, stjórnarformaður Strætó
  • Ástríður Þórðardóttir, sviðsstjóri fjármála og reksturs hjá Strætó
  • Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra
  • Bergur Ebbi, mun flytja framtíðarerindi.
  • Jóhannes Svavar Rúnarsson, framkvæmdastjóri Strætó

Léttar veitingar verða í boði og við hvetjum alla áhugasama um samgöngur á höfuðborgarsvæðinu að mæta.