• 15.10.2019, 20:00, Sjálandsskóli

Forvarnavika: fræðslufyrirlestur fyrir foreldra

  • Forvarnavika Garðabæjar

Þriðjudaginn 15. október verður fræðslufyrirlestur fyrir foreldra í tengslum við forvarnaviku Garðabæjar.

Árleg forvarnavika Garðabæjar verður haldin 9.-16. október 2019. Þema vikunnar er heilsueflandi samvera og slagorð hennar er „Vinátta er fjársjóður - samvera og umhyggja“

Í vikunni verður boðið upp á fræðslu og viðburði þessu tengt fyrir foreldra og börn í Garðabæ.

ÞRIÐJUDAGUR 15. OKTÓBER
Sjálandsskóli kl. 20
Fræðslufyrirlestur

„Heilbrigt fjölskyldulíf – styrleikar og áskoranir“ Sigrún Júlíusdóttir, prófessor í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands og fjölskylduþerapisti hjá Meðferðarþjónustunni Tengsl.

„Hið ósýnilega afl: Hvernig stemning mótar hegðun einstaklinga og hópa – til góðs eða ills” Viðar Halldórsson, dósent í félagsfræði við Háskóla Íslands.

Ókeypis aðgangur og heitt á könnunni.