• 11.10.2019, 18:00, Álftaneslaug

Forvarnavika -samflot

Föstudaginn 11. október kl. 18-19 verður Sigrún Magnúsdóttir með samflot í Álftaneslaug. Allir velkomnir

Forvarnavika Garðabæjar verður haldin 9.-16. október 2019. Þema vikunnar er heilsueflandi samvera og slagorð hennar er „vinátta er fjársjóður - samvera og umhyggja“. Boðið verður upp á fræðslu og viðburði þessu tengt fyrir foreldra og börn í Garðabæ.

Föstudaginn 11. október kl. 18-19 verður Sigrún Magnúsdóttir með samflot í Álftaneslaug. Allir velkomnir