Lesró á löngum fimmtudegi
Lesró verður á 2. hæð.
Bókasafn Garðabæjar Garðatorgi býður áhugasömum lesunnendum í lesró. Næði til að lesa í einrúmi og auðga andann með lestri góðra bóka, tímarita eða annað lesefni. Lesandi hefur úr úrval bóka og tímarita að velja á safninu eða getur koma með eigið lesefni.
Það verður hugguleg stemmning og heitt á könnunni. Langur fimmtudagur þýðir að það er opið til 21:00.