• 22.11.2022, 19:30, Garðalundur
  • 23.11.2022, 19:30, Garðaludur
  • 24.11.2022, 19:30, Garðalundur

Litla hryllingsbúðin

Leikfélag Garðalunda kynnir Litlu hryllingsbúðina. Frumsýning var haldin 20. nóvember en næstu sýningar eru 22, 23, 24, 28 og 29 nóvember, 1.og 2. desember, allar kl.19:30. Um er að ræða styrktarsýningu fyrir Samtökin 78. Miðaverð er 2200 kr. en 1500 kr. fyrir grunnskólabörn.

Leikfélag Garðalunda kynnir Litlu hryllingsbúðina. Frumsýning var haldin 20. nóvember en næstu sýningar eru 22, 23, 24, 28 og 29 nóvember,  1.og 2. desember, allar kl.19:30. Um er að ræða styrktarsýningu fyrir Samtökin 78. Miðaverð er 2200 kr. en 1500 kr. fyrir grunnskólabörn. 

Í sýningunni er tekist á við heimilisofbeldi, samkynhneigð, ást hlátur og grátur og leikararnir okkar jafnt sem dansarar, sviðsmenn og hönnuðir sýna hvað býr í ungmennunum okkar í Garðabæ.

Miðasala er hér: https://fienta.com/litla-hryllingsbudin