• 23.10.2019, 19:00 - 20:00, Álftaneslaug

Samflot í Álftaneslaug

Sigrún Magnúsdóttir verður með samflot í Álftaneslaug miðvikudaginn 23. október kl. 19-20. 

Sigrún Magnúsdóttir verður með samflot í Álftaneslaug miðvikudaginn 23. október kl. 19-20. Samflot og gengur út á að njóta kyrrðar og slökunar, stilla hugann sinn, hugsa inn á við, tengjast vitund sinni í þyngdarleysi vatnsins í tíma og rúmi.

Ástundun samflots er mjög streitu losandi og gefur vellíðan á sál og líkama.