• 25.4.2019, 11:00 - 12:30

Söguganga - Urriðavatn - Dagur umhverfisins

  • Við Urriðavatn

Gengið hringinn umhverfis Urriðavatn undir leiðsögn Erlu Biljar Bjarnardóttur, fyrrum umhverfisstjóra, á Degi umhverfisins. 

SÖGUGANGA
URRIÐAVATN
Sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 25. apríl kl. 11:00
Mæting: Við enda bílastæðanna, austast í Kauptúni.
Soguganga_Urridavatn_maeting_250419Gengið hringinn umhverfis Urriðavatn undir leiðsögn Erlu Biljar Bjarnardóttur, fyrrum umhverfisstjóra, á Degi umhverfisins.
Urriðavatn er hraunstíflað vatn og þar er mikið fuglalíf. Vatnið og svæði umhverfis það njóta bæjarverndar vegna lífríkis og útivistargildis. Nýverið var klárað að útbúa göngubrú sem tengir saman gönguleiðina sem nær umhverfis vatnið.

Áætlað er að ganga rólega í u.þ.b. einn og hálfan tíma.

Allir velkomnir

Viðburður á fésbókarsíðu Garðabæjar. 

Sögugöngur Garðabæjar eru samstarfsverkefni menningar- og safnanefndar, umhverfisnefndar og Bókasafns Garðabæjar.