• 23.7.2020, 16:00 - 19:00, Garðatorg - miðbær

Sumarfjör á Garðatorgi - kúluhúsagerð og swing jazz

Fimmtudaginn 23. júlí verður boðið upp á dagskrá fyrir alla fjölskylduna á Garðatorgi á milli klukkan 16 og 19. Allir geta tekið þátt í kúluhúsagerð og swing jazz kemur öllum í sumarskap.

23. júlí 16:00 – 19:00 Garðatorg-miðbær

Fimmtudaginn 23. júlí verður boðið upp á dagskrá fyrir alla fjölskylduna á Garðatorgi á milli klukkan 16 og 19. Allir geta tekið þátt í kúluhúsagerð og swing jazz kemur öllum í sumarskap.

Fimmtudaginn 23. júlí verður dagskrá á Garðatorgi frá kl. 16-19. 

  • Öll fjölskyldan getur tekið þátt í að gera kúluhús með myndlistarkonunni Jóhönnu Ásgeirsdóttur en smiðjan fer fram við Hönnunarsafnið frá kl. 16-18.
  •  Frá kl. 18-19 mun Tríó Ásgeirs Ásgeirssonar leika á einni af grasflötum Garðatorgs. Tríóið skipar auk Ásgeirs sem leikur á gítar; Haukur Gröndal á saxófón og Birgir Steinn Theodórsson á kontrabassa. Jazztónlist af gamla skólanum í bland við bossa nova og aðra þægilega tónlist verður á efnisskránni.
  • Tilboð á Flatey Pizza, Mathúsi Garðabæjar og Ísbúð Huppu.
  • Gastro Truck og Kitchen Truck götubitavagnar mæta á svæðið og verða fyrir utan Garðatorg 7.
  • Opið til kl. 19:00 á Hönnunarsafni Íslands og Bókasafni Garðabæjar. 
  • Gestir eru beðnir að virða fjarlægðarmörk og huga að sóttvörnum.

Heildardagskráin er aðgengileg hér:

https://www.gardabaer.is/media/fraedsla-og-menning/Sumarfjor_heildardagskra-2020-2.pdf