Sumarperlusmiðja Bókasafnsins
Föstudaginn 17. júlí frá kl,. 10-12 verður boðið upp á perlustund á Bókasafni Garðabæjar.
Föstudaginn 17. júlí frá kl,. 10-12 verður boðið upp á perlustund á Bókasafni Garðabæjar. Þar verða perlaðar sumarmyndir, blóm í öllum litum, dýr, tré, sól og ýmislegt annað sumarlegt. Lestrarhestur vikunnar verður dreginn út kl. 12.