• 21.10.2021, 16:30, Flataskóli

Ungmennaþing Garðabæjar 2021

Hvað viljum VIÐ?! Flataskóli, fimmtudagur 21. október - Öll Ungmenni Garðabæjar velkomin!

Hvað viljum VIÐ?! Flataskóli, fimmtudagur 21. október - Öll Ungmenni Garðabæjar velkomin!

Dagskrá

16:30 Húsið opnar

16:45 Gunnar Einarsson, bæjarstjóri ávarpar ungmennin

16:50 Valgerður Eyja formaður ungmennaráðs setur þingið og ávarpar ungmennin

17.00 Starfstöðvar opna og þingið hefst.

Starfstöðvar eru eftirfarandi, þrjár umferðir fyrir hlé og tvær eftir hlé.

· 1. Betri bær
- geggjaðar hugmyndir

· 2. Umhverfið mitt
- samgöngur og umhverfið

· 3. Íþróttir og tómstundir
- hvað er hægt að gera betur?

18:00 – Hlé – boðið upp á pízzu

Seinni lota 18:20

· 4. Gerum skólann skemmtilegri
- skólamál

· 5. Hvað við viljum fræðast um?
- forvarnir, lífið, framtíðin?

19:00 – starfsstöðvum lýkur og skemmtiatriði

19:30 Ungmennaþingi lýkur