• 6.10.2019, 13:00, Hönnunarsafn Íslands

Vangaveltur um borgir og borgarkort - fyrirlestur í Hönnunarsafninu

  • Urban shape í Hönnunarsafni Íslands

Sunnudaginn 6. október kl. 13 verður Paolo Gianfrancesco með fyrirlestur í Hönnunarsafni Íslands um hvernig borgir eru mögulega magnaðasta sköpunarverk mannsins. 

URBAN SHAPE - Vangaveltur um borgir og borgarkort. Frásögn af því hvernig og af hverju borgir verða til.

Hönnunarsafn Íslands, Garðatorgi:
Sunnudaginn 6. október kl. 13 verður Paolo Gianfrancesco með FYRIRLESTUR um hvernig borgir eru mögulega magnaðasta sköpunarverk mannsins. 

Fyrirlesturinn fer fram á ensku.
Aðgangseyrir að safninu gildir.

Viðburður á facebook síðu Hönnunarsafnsins.