• 12.9.2018, 18:00, Íþróttamiðstöðin Ásgarður

Vellíðan – gengið frá íþróttamiðstöðinni Ásgarði-12. september kl. 18

Garðabær tekur þátt í verkefni Ferðafélags Íslands um lýðheilsugöngur í september.  Alla miðvikudaga getur almenningur tekið þátt í lýðheilsugöngum um allt land.  Þetta er annað árið í röð sem blásið er til þessa átaks en göngurnar eru um leið áframhald vinsælla sögu- og fræðslugangna Garðabæjar sem hafa verið farnar á undanförnum árum. 

Garðabær tekur þátt í verkefni Ferðafélags Íslands um lýðheilsugöngur í september.  Alla miðvikudaga getur almenningur tekið þátt í lýðheilsugöngum um allt land.  Þetta er annað árið í röð sem blásið er til þessa átaks en göngurnar eru um leið áframhald vinsælla sögu- og fræðslugangna Garðabæjar sem hafa verið farnar á undanförnum árum. 

Viðburður á facebook

Vellíðan – gengið frá íþróttamiðstöðinni Ásgarði-12. september kl. 18

Göngurnar hefjast kl. 18:00 alla miðvikudaga í september og verður næsta ganga miðvikudaginn 12. september kl. 18. Þá er mæting við íþróttamiðstöðina Ásgarð og mun Svandís Ríkharðsdóttir íþróttakennari leiðir hressingargöngu þar sem nýi hreystigarðurinn við Sunnuflöt verður prófaður.

Göngurnar eru um leið áframhald sögu- og fræðslugangna sem hafa verið í boði á þessu ári og undanförnu ári í Garðabæ og hafa verið vel sóttar af almenningi.  

Allar upplýsingar um göngustaði og gönguleiðir annars staðar á landinu má finna á vef verkefnisins www.fi.is/lydheilsa .