• 5.5.2022 - 7.5.2022, Jónshús

Vorsýning í Jónshúsi

  • Vorsýning í Jónshúsi 5.-7. maí 2022

Félög eldri borgara í Garðabæ og á Álftanesi halda vorsýningu í Jónshúsi 5.-7. maí 2022.

Sjá upplýsingar um félags- og íþróttastarf eldri borgara í Jónshúsi á fésbókarsíðu félagsstarfsins.

Vorsýning - auglýsing

Málun - Leir - Trésmíði - Gler - Prjón - Leður - Hekl

Dagskrá:

Fimmtudagur 5. maí 

  • Sýning opin 13.00-16.00
  • Kl. 14:00 Almar Guðmundsson, formaður öldungaráðs Garðabæjar flytur ávarp og opnar sýninguna
  • Laufey Jóhannsdóttir, formaður FEGB (Félags eldri borgara í Garðabæ) flytur ávarp.
  • Garðakórinn, kór eldri borgara í Garðabæ syngur nokkur lög undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar.
  • Kaffiveitingar frá kl. 13.00-15.30, verð kr. 500

Föstudagur 6. maí

  • Sýning opin 9.30-16.00
  • Kl. 13.00 Heldriborgarar sýna Zumba dans
  • Kaffiveitingar frá kl. 13.00-15.30, verð kr. 500

Laugardagur 7. maí

  • Sýning opin 12.00-16.00
  • Brunch kl. 12.00-15.30, verð kr. 1.350
  • Kaffiveitingar kr. 500