Fundargerðir

Til baka Prenta
Afgreiðslufundir skipulagsstjóra - 2

Haldinn í turnherbergi 3. hæð á bæjarskrifstofunum við Garðatorg,
29.01.2026 og hófst hann kl.
Fundinn sátu: Arinbjörn Vilhjálmsson skipulagsstjóri,
Hrönn Hafliðadóttir verkefnastjóri skipulagsmála,
Fundargerð ritaði: Arinbjörn Vilhjálmsson, skipulagsstjóri


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 2601206 - Hraunhólar 6A - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 2
Lagðir fram uppdrættir sem fylgja umsókn um byggingarleyfi við Hraunhóla 6a. Hluti byggingar (bílageymsla) nær lítillega út fyrir byggingarreit til vesturs. Skipulagsstjóri metur umsóknina sem óverulega breytingu deiliskipulags Hraunsholts eystra og vísar henni til grenndarkynningar. Grenndarkynna skal eigendum og íbúum við Hraunhóla 4, 4a og 6.
Um ákvörðun skipulagsstjóra vísast til viðauka II við samþykkt um stjórn Garðabæjar nr. 1182/2022.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl.  

Til baka Prenta

Fylgigögn eru birt með fundargerðum:

  • bæjarráðs, frá og með 12. fundi 2015
  • skólanefndar grunnskóla frá og með 14. fundi 2015
  • mannréttinda- og forvarnanefndar frá og með 16. fundi 2015
  • umhverfisnefndar frá og með 18. fundi 2015
  • leikskólanefndar frá og með 15. fundi 2015
  • menningar- og safnanefndar frá og með 12. fundi 2015
  • íþrótta- og tómstundaráðs frá og með 14. fundi 2015

Reglur um birtingu gagna með fundargerðum (sjá reglur undir stjórnsýslu).