17. des. 2020

Ásgarður lokaður við Vífilsstaðaveg fimmtudaginn 17. desember frá kl. 12-16 vegna malbikunar

Vegna malbikunar á gatnamótum Ásgarðs og Vífilsstaðavegar verður Ásgarður lokaður frá kl. 12-16 fimmtudaginn 17. desember.  Hjáleið verður um Garðafit og Lækjarfit.

Vegna malbikunar á gatnamótum Ásgarðs og Vífilsstaðavegar verður Ásgarður lokaður frá kl. 12-16 fimmtudaginn 17. desember. Hjáleið verður um Garðafit og Lækjarfit.  Minnt er á að þrenging er einnig á gatnamótum Lækjarfitar og Löngufitar vegna vinnu við hitaveitulagnir. Frístundabíllinn stoppar við Flataskóla í stað íþróttahússins við Ásgarð vegna lokunarinnar.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þessi lokun getur valdið.