16. nóv. 2020

Framkvæmdir í Holtsbúð

Vegna framkvæmda í Holtsbúð verður að loka götunni við hús númer 54 við beygjuna. Lokað verður frá hádegi mánudaginn 16. nóvember og næstu daga (fram að helgi).  

  • Framkvæmdir í Holtsbúð
    Framkvæmdir í Holtsbúð

Vegna framkvæmda í Holtsbúð verður að loka götunni við hús númer 54 við beygjuna.  Unnið er að viðgerð á vegum Vatnsveitu Garðabæjar á kaldavatnsæð í götunni. Lokað verður frá hádegi mánudaginn 16. nóvember og næstu daga (fram að helgi).  

Vegfarendur eru beðnir um að virða merkingar og fara varlega.