Gatnamót Vetarbrautar og Hnoðraholtsbrautar lokuð
Gatnamót Vetrarbrautar og Hnoðraholtsbrautar verða lokuð við undirgöng undir Reykjanesbraut næstu fjórar vikur vegna gatnagerðar í Vetrarmýri.
Gatnamót Vetrarbrautar og Hnoðraholtsbrautar verða lokuð við undirgöng undir Reykjanesbraut næstu fjórar vikur vegna gatnagerðar í Vetrarmýri.
Aðkoma að Hnoðraholti verður um Arnarnesveg. Aðkoma að Miðgarði verður um Vífilstaðaveg.
Gangandi umferð verður beint aftur fyrir Miðgarð.