17. apr. 2020

Götusópun á Garðatorgi

Laugardaginn 18. apríl fer fram götusópun á Garðatorgi.  

  • Garðatorg
    Garðatorg

Laugardaginn 18. apríl fer fram götusópun á Garðatorgi.  

Götusópun hefst snemma að morgni og tekur 3-4 klukkustundir.  Viðskiptavinir, íbúar og rekstraraðilar við Garðatorg eru beðnir um að skilja bíla ekki eftir um nóttu eða snemma að morgni við Garðatorg til að götusópun gangi hratt og vel fyrir sig. 

Með fyrirfram þökk, 
þjónustumiðstöð Garðabæjar