9. ágú. 2023

Heitavatnslaust í Garðabæ

Heitavatnslaust verður í örlitlum hluta Garðabæjar frá kl. frá kl. 22:00 þann 21. ágúst til kl. 10.00 að morgni 23. ágúst nk.

 • Turn tekin úr kirkjuturni

Heitavatnslaust verður í örlitlum hluta Garðabæjar frá kl. frá kl. 22:00 þann 21. ágúst til kl. 10.00 að morgni 23. ágúst nk. Á sama tíma verður einnig heitavatnslaust í öllum Hafnarfirði.  Ástæða framkvæmdarinnar er sú að verið er að hleypa heitu vatni á nýja lögn í Hafnarfirði.

Göturnar sem verða heitavatnslausar eru:

 • Boðahlein
 • Naustahlein
 • Hraunholt
 • Hraungarðar
 • Hraunhóll
 • Hraunhamrar
 • Hrauntunga
 • Hraunkot
 • Hraunborg
 • Gimli
 • Björk
 • Brandstaðir
 • Garðahraun
 • Miðhraun
 • Norðurhraun
 • Suðurhraun
 • Vesturhraun