14. maí 2021

Hnoðraholt -veitutengingar að íþróttahúsi

Verið er að vinna að tengingu veitulagna að nýju íþróttahúsi í Vetrarmýri, ásamt jarðvinnu og gerð stíga.

Verið er að vinna að tengingu veitulagna að nýju íþróttahúsi í Vetrarmýri, ásamt jarðvinnu og gerð stíga. Verið er að grafa fyrir stígum, veitulögnum, leggja vatns- og fráveitulagnir, fylla undir og yfir veitulagnir og fylla í götu. Yfirlit yfir verkið sést á afstöðumynd.

Áætluð verklok eru 1.8.2021.