28. jún. 2018

Hundabann við Vífilsstaðavatn framlengt

Ákveðið hefur verið að framlengja hundabann við Vífilsstaðavatn til 1. ágúst nk. 

Ákveðið hefur verið að framlengja hundabann við Vífilsstaðavatn til 1. ágúst nk. 

Varpi hefur seinkað hjá flórgoðunum á Vífilsstaðavatni í sumar vegna veðurs og því engir ungar komnir enn.