5. ágú. 2021

Íbúar beðnir um að hreinsa niðurföll við hús sín vegna vatnsflaums á götum

Vatnsveita Garðabæjar vinnur við að hreinsa frá niðurföllum við götur bæjarins þar sem mikið vatn er á götum vegna rigningar. Íbúar eru beðnir að fylgjast með niðurföllum við hús sín og hreinsa frá ef þarf til að koma í veg fyrir að flæði upp að húsum.

  • Turn tekin úr kirkjuturni

Vatnsveita Garðabæjar vinnur við að hreinsa frá niðurföllum við götur bæjarins þar sem mikið vatn er á götum vegna rigningar. Íbúar eru beðnir að fylgjast með niðurföllum við hús sín og hreinsa frá ef þarf til að koma í veg fyrir að vatn flæði upp að húsum.