21. apr. 2023

Lokun á Holtsvegi vegna lagnavinnu

Miðvikudaginn 26.apríl nk. verður Holtsvegi lokað að hluta vegna lagnavinnu.

Miðvikudaginn 26.apríl nk. verður Hotlsvegi lokað að hluta  vegna lagnavinnu. Íbúar að Holtsvegi 15-17 þurfa að keyra Hellagötu og niður Holtsveg til að komast á sitt stæði.

Lokunin mun standa yfir í þrjár vikur og áætlað er að opna aftur 16. maí.

Hjáleið verður merkt um Hellagötu, eins og mynd sýnir að neðan.