25. maí 2022

Malbikun á Bæjarbraut

Á föstudaginn 27. maí mun Loftorka vinna við malbikun á Bæjarbraut, milli Karlabrautar og Krókamýri. ef veður leyfir.

Á föstudaginn 27. maí mun Loftorka vinna við malbikun á Bæjarbraut, milli Karlabrautar og Krókamýri. ef veður leyfir.

Byrjað verður um klukkan 9 og unnið fram eftir degi.

Götukaflinn verður lokaður fyrir alla umferð á meðan framkvæmdum stendur en hjáleiðir verða merktar, eins og sýnt er á meðfylgjandi lokunarplani: