10. sep. 2021

Malbikun á Maríugötu

Mánudaginn 13. september nk. er stefnt á að malbika þann hluta Maríugötu sem eftir er. Þetta eru hús nr. 17-37 og 26-40. Búast má við að aðkoma að húsum lokist á meðan unnið er.

Mánudaginn 13. september nk. er stefnt á að malbika þann hluta Maríugötu sem eftir er. Þetta eru hús nr. 17-37 og 26-40. Búast má við að aðkoma að húsum lokist á meðan unnið er.