6. sep. 2022

Malbikun á Naustahlein

þriðjudaginn 6. september mun Loftorka vinna við malbikun á Naustahlein, milli Herjólfsgötu og Boðahlein.

  • Malbikun á Naustahlein þriðjudaginn 6. september 2022
    Malbikun á Naustahlein þriðjudaginn 6. september 2022 - lokunarplan

þriðjudaginn 6. september mun Loftorka vinna við malbikun á Naustahlein, milli Herjólfsgötu og Boðahlein.

Byrjað verður um klukkan 9 og unnið fram eftir degi.

Götukaflinn verður lokaður fyrir alla umferð á meðan framkvæmdum, eins og sýnt er á lokunarplani á meðfylgjandi mynd með tilkynningu. 

Vegfarendur eru beðnir um að fara varlega og fylgja umferðarmerkingum.