31. okt. 2019

Malbikun í Lindarflöt

Uppfært - mánudaginn 4. nóvember: Fyrirhuguðum framkvæmdum í Lindarflöt hefur verið frestað í dag vegna veðurs. Tekin verður staðan fyrir hvern dag í þessari viku.

  • Turn tekin úr kirkjuturni

Uppfært - mánudaginn 4. nóvember: Fyrirhuguðum framkvæmdum í Lindarflöt hefur verið frestað í dag vegna veðurs. Tekin verður staðan fyrir hvern dag í þessari viku.

Mánudaginn  4. nóvember mun Loftorka vinna við malbikun í Lindarflöt, ef veður leyfir. Tekin verður staðan á veðrinu á mánudagsmorgun og ákvörðun tekin út frá því. Byrjað verður um klukkan 9 og unnið fram eftir degi. Gatan verður lokuð fyrir alla umferð á meðan framkvæmdum stendur.