22. sep. 2016

Laus pláss á námskeið í Klifinu

Haustnámskeiðin í Klifinu skapandi setri eru að fara af stað á næstu dögum. Enn eru laus pláss á nokkur námskeið.

Haustnámskeiðin í Klifinu skapandi setri eru að fara af stað á næstu dögum. Enn eru laus pláss á nokkur námskeið.

Námskeiðin eru fjölbreytt og höfða til barna og ungmenna á ólíkum aldri. Hægt er að nýta hvatapeninga frá Garðabæ til að greiða niður námskeiðin. 

Einnig verða nokkur námskeið fyrir fullorðna í vetur.

Námskeið í Klifinu, haust 2016