Hugmyndasamkeppni um rammaskipulag Lyngássvæðis
Garðabær efnir til hugmyndasamkeppni um tillögu að rammaskipulagi fyrir Lyngássvæði og Hafnarfjarðarveg.
Svæðið sem rammaskipulagið skal ná til er um 30 ha að stærð og að mestu byggt. Stefnt er að því að skilgreina svæðið sem þróunarsvæði og að skipulagi þess verði breytt verulega. Markmiðið er að vinna raunhæfa áætlun um uppbyggingu hverfis sem tekur mið af þörfum ungs fólks í miðju Garðabæjar.
Samkeppnin er opin hugmyndasamkeppni í samvinnu við Arkitektafélag Íslands.
Skilafrestur er til 6. maí 2016.
Vinsamlegast athugið: Sú breyting hefur verið gerð á kafla 4.10 í samkeppnislýsingu að upphæðir sem nefndar eru sem verðlaunafé eru án virðisaukaskatts en ekki með. (Uppfært 25. febrúar 2016).
Fylgigögn (zip-skrá 94 Mb)
Fyrirspurnir sem borist hafa og svör við þeim - birt á vef 9. mars 2016
Stafrænir kortagrunnar
1. dgn - skrár (zip-skrá 26 Mb)
2. dwg - skrár (zip-skrá 28 Mb)
3. dxf - skrár (zip-skrá 22 Mb)
4. pdf - skrár (zip-skrá 1,7 Mb)
5. tiff - skrár (zip-skrá 183 Mb)