Lokað á aðfangadag og gamlársdag
Þjónustuver og bæjarskrifstofur Garðabæjar eru lokaðar á aðfangadag og gamlársdag
Afgreiðslutími þjónustuvers Garðabæjar um jól og áramót:
24. desember aðfangadagur lokað
28. desember mánudagur opið kl. 8-16
29. desember þriðjudagur opið kl. 8-16
30. desember miðvikudagur opið kl. 8-16
31. desember gamlársdagur lokað
Athugið að nýta verður hvatapeninga ársins 2015 fyrir áramót
Starfsfólk Ráðhússins óskar viðskiptavinum sínum og Garðbæingum öllum
gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári