Jóla- og góðgerðardagur á Álftanesi
Auglýst er eftir þátttakendum í Jóla- og góðgerðardeginum á Álftanesi sem verður haldinn laugardaginn 28. nóvember nk.
Hinn árlegi Jóla- og góðgerðadagur á Álftanesi verður haldinn laugardaginn 29. nóvember í Íþróttamiðstöðinni á Álftanesi. Handverksmarkaður, hönnunarvörur, söluborð, kaffisala og fleira
Ljósin tendruð á jólatrénu á Álftanesi fyrir utan íþróttamiðstöðina.
Félagasamtök og einstaklingar sem hafa áhuga á að taka þátt í deginum með söluvarning eða öðru geta haft samband með því að senda tölvupóst á netfangið: godgerdadagur@gmail.com