20. okt. 2015

Lýsing á breytingu á aðalskipulagi Garðabæjar 2004 - 2016 og á breytingu deiliskipulags Kauptúns

Lýsing á breytingar aðalskipulags Garðabæjar 2004 - 2016

Bæjarstjórn Garðabæjar hefur í samræmi við 1 . mgr. 30. gr. og 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 samþykkt lýsingu á gerð breytingar aðalskipulagi Garðabæjar 2004-2016  og á breytingu deiliskipulags Kauptúns.  Breytingin nær til lóðanna Kauptún 1, 2 og 3.

Lýsinguna má sjá hér að neðan og verður hún aðgengileg á heimasíðu Garðabæjar  og í þjónusutuveri á meðan að skipulagsferlið fer fram.

 

Verkefnislýsing fyrir breytingu á aðalskipulagi Garðabæjar 2001-2016 og deiliskipulagi Kauptúns vegna byggingarmagns í Kauptúni