29. júl. 2015

Lokað í Álftaneslaug

Álftaneslaug verður lokuð vegna viðhalds og hreinsunar dagana 10.-14. ágúst 2015

Álftaneslaug verður lokuð vegna viðhalds og hreinsunar dagana 10.-14. ágúst 2015.  Stefnt er að því að opna laugina aftur laugardaginn 15. ágúst kl. 9:00.  Gestum er bent á að nýta sér sundlaugina í Ásgarði á meðan á viðgerðunum stendur og að Garðakortin gilda jafnt í báðar laugar.  Beðist er velvirðingar á þeirri röskun sem þessi lokun mun valda.