Útboð - viðgerðir og yfirlagnir gatna og stíga í Garðabæ 2015
Útboð - Garðabær, óskar eftir tilboðum í verkið: Viðgerðir og yfirlagnir gatna og stíga í Garðabæ 2015
Útboð - Garðabær, óskar eftir tilboðum í verkið:
Viðgerðir og yfirlagnir gatna og stíga í Garðabæ 2015
Um er að ræða viðgerðir á malbiki gatna og yfirlagnir á götum auk malbikunar á stígum í Garðabæ.
Verkinu skal lokið fyrir 31. ágúst 2015.
Helstu magntölur eru:
Malbikun - yfirlögn 12900 m2
Fræsun gatna 2000 m2
Viðgerðir á malbiki 600 m2
Malbikun á stígum 3000 m2
Útboðsgögn er hægt að nálgast hjá Eflu verkfræðistofu, miðvikudaginn 15. apríl 2015, Höfðabakka 9, 110 Reykjavík.
Tilboð verða opnuð hjá Eflu verkfræðistofu, Höfðabakka 9, 110 Reykjavík, miðvikudaginn 29. apríl 2015, kl. 14.00 að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska.
EFLA
Höfðabakka 9 - Sími 412-6000