Íbúafundur um fjölnota íþróttahús í Garðabæ - staðarval
Bæjarstjórn Garðabæjar boðar til íbúafundar um stærð og staðsetningu fjölnota íþróttahúss í Garðabæ. Fundurinn verður í safnaðarheimili Vídalínskirkju 18. mars n.k. kl. 17:00-19:00.
Á fundinum kynnir aðalskipulagsráðgjafi Garðabæjar mismunandi hugmyndir um staðarval hússins.
Bæjarstjórinn í Garðabæ
Gögn:
Auglýsing um íbúafund (pdf-skjal)
Greinargerð ráðgjafanna um staðarval sem kynnt var í bæjarstjórn Garðabæjar 5. mars 2015 (pdf-skjal)
Myndir á jpg-formi:
Staðsetningarkostur - Ásgarður
Staðsetningarkostur - Hofsstaðamýri
Staðsetningarkostur - Vetrarmýri, mynd 1
Staðsetningarkostur - Vetrarmýri, mynd 2
Gagnvirkar myndir á pdf-formi:
Þessi pdf-skjöl eru gagnvirk og hægt að þysja inn og út og hreyfa til sjónarhorn með músinni.
Gagnvirk mynd - Ásgarður (pdf-skjal 6,86 MB)
Gagnvirk mynd - Hofsstaðamýri (pdf-skjal 7,03 MB)
Gagnvirk mynd - Vetrarmýri (pdf-skjal 14,59 MB)