Afgreiðslutími í sundlaugar Garðabæjar yfir jól og áramót
Afgreiðslutími í sundlaugar Garðabæjar yfir jól og áramót
Sundlaugar Garðabæjar:
Ásgarðslaug og Álftaneslaug
Opnunartími yfir jól og áramót
23. des | þriðjudagur (Þorláksmessa) | kl. 06:30 – 18:00 |
24. des | miðvikudagur (aðfangadagur) | kl. 06:30 – 11:30 |
25. des. | fimmtudagur (jóladagur) | Lokað |
26. des | föstudagur (annar í jólum) | Lokað |
27. des | laugardagur | Álftanes: kl. 09-19 Ásgarður: kl. 08-18 |
28. des | sunnudagur | Álftanes: kl. 09-19 Ásgarður: kl. 08-18 |
29. des | mánudagur | Álftanes: kl. 06:30-21:00 Ásgarður: kl. 06:30-21:00 |
30. des | þriðjudagur | Álftanes: kl. 06:30-21:00 Ásgarður: kl. 06:30-21:00 |
31. des | miðvikudagur (gamlársdagur) | kl. 06:30-11:30 |
1. jan | fimmtudagur (nýársdagur) | Lokað |
2. jan | föstudagur |
Álftanes: kl. 06:30-21:00 |
Aðgangur að íþróttasölum til æfinga er samkvæmt æfingatöflum innan þessara opnunartíma.
Mýrin og Sjáland loka kl. 18:00 á Þorláksmessu. Lokað 24., 25., 26., 31. des og 1. janúar.
Íþróttafulltrúi Garðabæjar