Álftanesvegur, breyting á umferð
Umferð hefur nú verið hleypt á endurbyggðan Álftanesveg milli Garðaholts og Garðavegar. Í þessari viku verður unnið við lagfæringar fláa og uppsetningu vegriðs. Einnig er vakin athygli á, að tenging núverandi vegar við þann nýja er bráðabirgðatenging og veglýsing aukin á þeim kafla og hámarkshraði þar 50 km./klst.
Umferð hefur nú verið hleypt á endurbyggðan Álftanesveg milli Garðaholts og Garðavegar. Í þessari viku verður unnið við lagfæringar fláa og uppsetningu vegriðs. Einnig er vakin athygli á, að tenging núverandi vegar við þann nýja er bráðabirgðatenging og veglýsing aukin á þeim kafla og hámarkshraði þar 50 km./klst.
Vegagerðin biður vegfarendur um að sýna aðgát og fylgja þeim merkingum og leiðbeiningum um takmarkanir á umferð sem uppi eru hverju sinni.