10. sep. 2014

Lokun/umferðartakmarkanir á Urriðaholtsbrú og í Austurhrauni föstudaginn 12. september

Takmarkanir verða á umferð um Austurhraun og yfir Urriðaholtsbrú nk föstudag, 12. september frá kl 11-12 vegna styrktarhlaups starfsmanna Marel, "Tour de Marel"

Takmarkanir verða á umferð um Austurhraun og yfir Urriðaholtsbrú nk föstudag, 12. september frá kl 11:00-12:00 vegna styrktarhlaups starfsmanna Marel, "Tour de Marel".  Hlaupið hefst kl. 11 og stendur yfir í 24 klukkustundir en einingis verður takmörkun á umferð í 1 klst.  Starfsmenn Marel ætla sér að hlaupa vegalengdina frá Íslandi til Fílabeinsstrandarinnar, samtals 6.500 kr á einum sólarhring með því að hlaupa samtals 1300 sinnum 5 km hringi í Heiðmörk.