Lýsing á gerð deiliskipulags Norðurhluta 2 í Urriðaholti
Bæjarráð Garðabæjar hefur í samræmi við 1. mgr. 40.gr. skipulagslaga nr.123/2010 samþykkt lýsingu á gerð deiliskipulags Norðurhluta 2 í Urriðaholti.
Bæjarráð Garðabæjar hefur í samræmi við 1. mgr. 40.gr. skipulagslaga nr.123/2010 samþykkt lýsingu á gerð deiliskipulags Norðurhluta 2 í Urriðaholti. Lýsinguna má sjá hér og verður hún aðgengileg á heimasíðu Garðabæjar á meðan að skipulagsferlið fer fram.
Skipulagsstjóri Garðabæjar