Kjörfundur og kjördeildir
Kjörfundur vegna kosninga til bæjarstjórnar Garðabæjar, er fram eiga að fara 31. maí 2014, verður í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ og Álftanesskóla.
Í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ verður kosið í eftirfarandi kjördeildum.
| I. Kjördeild | Aftanhæð – Borgarás (Íslendingar búsettir á Norðurlöndum) |
| II. Kjördeild | Breiðakur - Garðatorg |
| III. Kjördeild | Gígjulundur - Hrísholt |
| IV. Kjördeild | Hrísmóar - Langalína |
| V. Kjördeild | Langamýri – Melhæð |
| VI. Kjördeild | Móaflöt - Stórás |
| VII. Kjördeild | Strandvegur – Ögurás (Húsanöfn og bæir) |
Í Álftanesskóla verður kosið í eftirfarandi kjördeildum.
I. Kjördeild Asparholt – Lambhagi
II. Kjördeild Litlabæjarvör – Þóroddakot (Húsanöfn og bæir)
Kjörfundur hefst kl. 09:00 og stendur til kl. 22:00.
Yfirkjörstjórn hefur aðsetur á kennarastofu FG á 2. hæð meðan á kjörfundi stendur og hverfiskjörstjórn Álftaness verður með aðsetur í húsnæði tónlistarskólans í Álftanesskóla
Talning atkvæða fer fram í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ.
Yfirkjörstjórn Garðabæjar
Árni Ólafur Lárusson
Þóra Margrét Hjaltested
Bergþóra Sigmundsdóttir