26. maí 2014

Ásgarðslaug - lokuð vegna viðhalds 26.-31. maí

Sundlaugin Ásgarði í Garðabæ verður lokuð vegna viðhalds frá mánudeginum 26. maí til og með laugardags 31. maí 2014. Stefnt er að því að opna sunnudaginn 1. júní kl. 08:00.

Ásgarðslaug Garðabæ
Lokuð vegna viðhalds
26. maí til 1. júní 2014

Sundlaugin Ásgarði í Garðabæ verður lokuð vegna viðhalds frá mánudeginum 26. maí til og með laugardags 31. maí 2014. Stefnt er að því að opna sunnudaginn 1. júní kl. 08:00.

Gestum er bent á Álftaneslaug sem einnig er opin á uppstigningardag.
Munið að Garðakortin gilda jafnt í báðar laugarnar.

Íþróttahúsin í Garðabæ eru lokuð á uppstigningardag, fimmtudaginn 29. maí.

Íþróttafulltrúi Garðabæjar